i piura er staersti markadur sem eg hef komid a. i eg nybuin ad laera nokkurn vegin ad rata um hann en alltaf rekst eg a eitthvad nytt. thad er gjorsamlega haegt ad kaupa allt a markadnum. alla matvoru, avexti, kjot, hvort sem thu vilt sneid eda tonn eda enntha lifandi, sko, skartgripi, gaeludyr, naerfot, velar, hljodfaeri, matreiddan mat, apotekvorur, nefndu thad, allt ar haegt ad fa.
subbulegasti stadurinn er an efa staersta kjotbordid. eda thad er kjothusid, thad er fullt af kjoti, blod lekur a golfinu, hundar eta innefli ur hrugum og pokum, ekki oedlilegt ad sparka ovart i kjuklingahofud a labbinu eda missa fotana i slorinu. fnykurinn er ogedslegur og thvi vil eg helst alltaf hlaupa i gegnum thetta svaedi med lokud skynfaerin.
en eitt sinn a hlaupunum, med vidbjodinn i kokinu og rausandi um thad hver gaeti hugsad ser ad vera med bud i sama radius vid kjotid, rekst eg a thessa guddomlegu skobud. lager fullur af skom fra 50's 60´s timabilinu. fra thvi hef eg verid fastagestur i kjothusinu.
nu thegar er eg buin ad kaupa mer 5 por af skom tharna og their dyrustu kostudu heilar 450 kr islenskar. eg fer ad verda frekar vandraedaleg yfir tidni koma minna i budina, serstaklega thar sem thau sem reka hana eru farin ad miskilja eitthvad. thad eru eldri madur og dottir hans. ad tidni koma minnar snuist kannski ekki um ast mina a skom. thott thad se reyndar algjorlega raunin. thau eru farin ad lyta a mig sem fjolskyldu vin og nuna eru thau helst a thvi ad gera mig ad gudmodur nyasta fjolskyldumedlimarins. eg helt thad vaeri grin fyrst en nun thegar mamman vill fa heimilisfang mitt og simanumer og ad madurinn hennar fai ad hitta mig, ja tha for eg ad naga mig i handarbokin og efast um ad eg maeti aftur thangad i brad.
miðvikudagur, maí 11, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli