thegar eg vard 13 ara, atti eg leidinlegasta afmaelisdag lifs mins. eg fekk ekki pakka i rumid, reifst vid myndmenntakennarann i skolanum og for svo a ball thar sem strakurinn sem eg var skotin i, vann vangakeppnina med vinsaelustu stelpunni i hverfinu. thvilik vonbrigdi, a afmaelisdaginn minn.
en sidan tha hafa afmaelisdagarnir verid hinir agaetustu. haetti algjorlega ad hafa vaentingar til dagsins og tha vard allt miklu skemtilegra. thott prof sem er hefd afmaelisdagsins skyggi kannski a ar hvert.
en punkturinn yfir i-id sem vardar afmaelisdaga var settur her i peru. eg var dregin i bio a midvikudaginn, a lengstu myndina sem var til syningar en ja. klukkan um 00.07 kom eg heim, allt dimmt og hljott thangad til brast a trompetleikur og hvad hafi ekki stadid i stofunni. mexikanskir mariachis. spilandi og syngjandi asamt fjolskyldum minum, afs-urum og fullt af vinum. stofan var full af folki og thar var bord hladid kraesingum. eg kom gjorsamlega af fjollum og rodnadi svo mikid ad mer finnst eg vera enntha raud. en thad kom ekki veg fyrir ad sveiflan var tekin og veislan helt afram fram eftir ollu. va eg er enntha gattud. i tvaer vikur voru allir bunir ad vera ad skipuleggja sjoid og eg hafdi ekki graenan grun. sem gerdi thetta skemmtilegra fyrir vikid. thad ad laera ad gera ser ekki vaentingar skiladi ser vel, med (raudri) stelpukind af fjollum.
laugardagur, maí 14, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli