fimmtudagur, janúar 11, 2007

það er mjög absúrt að borða hangikjöt með uppsúf, kartöflum og grænum orabaunum á stuttermabol í glampandi sól og blíðu.. en það gerði ég í gær...

Engin ummæli: