þriðjudagur, desember 30, 2003
ég var næstum sprungin úr hamingju í morgun þegar ég sá veðrið. vá hvað það getur verið gaman að fá doldið krassandi veður svona öðru hverju. við pabbi stukkum uppí jeppann okkar góða og héldum af stað með mig niðrí tjarnarbíó og hvílík ævintýraferð. hápunkturinn var þegar pabbi vildi ólmur halda á vit ævintýranna útaf veginum og út í móa. já á svona dögum kann ég sannarlega að meta að búa nánast í óbyggðum. þá fær maður sko óveðrið og ófærðina beint í æð ;)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli