föstudagur, desember 31, 2004

lifid getur verid kaldhaednislegt. eg helt a internet til ad skrifa um hvad strandirnar geta verid skemmtilegar. hvad eg nyt thess ad leika mer i oldunum og ad a strondinni skuli eg svo sannarlega eyda minum tima a naestunni thar sem surf verdur stundad og leikid a oldurnar.

en i postholfinu minu bidur min bref fra vedisi thar sem hun bendir mer a ad eg se sennilega mikid ut ur frettum og eg verdi ad kikja a mbl.is. svo eg kiki a mbl.is og ju eg er mikid ut ur frettum. eg vissi ad hamfarir attu ser stad i asiu en ekki hversu gridamiklar og almennilega hvar. ad svo morg lond og stort svaedi hafi ordid. ja oldur, sem eg maetti a internetid til ad lofa.

Engin ummæli: