thad eru alltaf allir ad hraeda mig herna. segja mer ohugnanlegar sogur af vopnudum innbrotum, mordum, stuldum og hverju sem er. mer lidur oryggri thegar eg geng a gotunum en thad eina sem gerir mig oorugga eru thessar sogur af vinum vina eda fraenkum vina og thess hattar. eg sjalf hef enga slaema reysnlu eda folk sem eg thekki. thvi er eg komin a thad ad leyfa thessu folki ekkert ad hraeda mig of mikid og eg sannfaerdist algjorlega um thad eftir ad braedur minir toku andkof a lofti og heldu ad eg vaeri ad deyja. malid er nefninlega ad thu getur daid ef tu opnar iskap eftir ad hafa drukkid eitthvad heitt! ef thu drekkur kaeldan drykk faerdu lika flensu.
sunnudagur, desember 12, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli