midbaerinn i piura er voda finn. ut fra honum koma svo finu hverfin. thvi lengra sem thu fer svo fra honum taka vid fataekari hverfi. hverfi byggd ur flettudum straum, sandi, mursteinum og drasli. thu tharft samt ekki ad labba lengur en i 20 minutur til ad komast i thessi hverfi. i eitt theirra helt eg a thridjudaginn med thremur laeknum fra oklahoma. thaer komu i gegnum kirkjuna herna og i einu thessara hverfa settum vid upp laeknisthjonustu i kirkju buna til ur straum. thnagad komu svo foreldrar ur hverfinu med bornin sin og fengu fria laeknisthjonusu og medul. hlutverk mitt var ad tulka. thad er, hjalpa til med ad spurja uti verki og utskyra hvad amadi ad og utskyra toku lyfja. thetta var sannarleg lifreynsla. fyrir hadegi tokum vid a moti 40 bornum. misjanflega veikum. oll fengu thau eitthvad. sum fengu medol onnur fengu vitamin, thad var thad sem skorti. hjartagalla 4 manada stelpu gatum vid ekki laeknad og eg thyddi ekki fyrir neinum thegar laeknirinn tautadi fyrir sjalfri ser "thessi litla stelpa lifir ekki af fyrsta arid."
fimmtudagur, desember 09, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli