miðvikudagur, febrúar 21, 2007



hvað varð um forgang sjúkrabíla? það er eins og fólk hafi algjörlega misst virðingu fyrir því að sjúkrabílar eiga ávallt forgang. þ.e. með blikkandi ljósum. annað hvort það eða að fólk hefur mjög litla athygli undir stýri og víki þess vegna ekki. annað er ekki skárra en hitt.

Engin ummæli: