nú fer allt að rúlla. stúdentaleikhúsið fær að taka sinn toll af mínum tíma þessa dagana og ekki slæm notkun á tíma. við erum að fara að setja upp leikritið "þeir" og verður það vonandi á fjölunum í apríl.
ég hef lagt það í vana minn að skipta um lit hverja helgi. síðustu helgi fór ég í teiti í brúnappelsínugulum lit og þessa helgi hélt ég í teiti ljósgræn.
ég uppgötvaði karókí í gær. þrælgóð skemmtun. kóngurinn lifir.
sunnudagur, febrúar 11, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli