sunnudagur, febrúar 11, 2007

í haust skrifaði ég grein um strætó. þar mæltist ég t.d. til þess að það væri frítt í strætó. akureyrarbær hefur lagt niður fargjöld í almenningssamgöngur og jafnframt reykjanesbær. notkun á strætó hefur aukist um 60% á akureyri og 80% í reykjanesbæ. ég gæti vel trúað að það hlutfall yrði jafnvel hærra í reykjavík. það stendur svart á hvítu að það myndi borga sig fyrir reykjavík að leggja gjöldin niður. sjáum það gerast.

Engin ummæli: