ferdalagid heldur afram.
nu er eg komin i enntha meiri sol i sudur-frakklandi. herna thar sem folk er misjafnlega sorgmaett eda glatt med kosningar lidinnar helgar.
poppadi upp "surprise" i gamla bekknum minum og hitti akkurat a kvedjupartyid theirra svo thad var skemmtilegt.
thad er eins og eg hafi farid heim i gaer. sleppti bara nokkrum rigningarsomum dogum her i aix, setti upp frabaera syningu med studentaleikhusinu, kynntist fullt af frabaeru folki. vann 3 mismunandi en laerdomsrikar vinnur, komst inni leiklistarskola, song a hamrahlidartonleikum, ferdadist til barcelona, london og berlinar, profadi a bua ein med modur minni, var bitin i eyrad, atti godar stundir med vinkonum, vinum og margt fleira.
bekkurinn minn herna er enntha med somu 4 baekurnar og thau voru med fyrir jol og eg klaradi thegar eg var viku i feneyjum. eg held eg hefdi daid ef eg hefdi verid afram i sama bekk.
svo er ekki litil dramatik sem lagdist yfir bekkin. ein stelpa for heim vegna thess ad pabbi hennar fekk hjartaafall og var naer dauda en lifi og onnur sem greyndist med eitlakrabbamein og vard ad fara heimi i medferd. uff.
en ja thad er rosa gott ad hitta gott folk sem enn er vid thetta haf. dagarnir verda tho faerri en fyrr var um raett thar sem dagarnir i berlin urdu fleiri. nadi heilum degi meira med vedisi og svo degi med berlinarvinum minum. thad reyndist mer mikill laerdomur. aetti eiginlega ad skella inn einni faerslu thvi til utskyringar og vangaveltingar fljotlega. en nu er thad solin og leikhusferd sem naelir ser i tima minn.
sendi sma sol i vidhengi.
fimmtudagur, maí 10, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli