fimmtudagur, maí 31, 2007

ég fékk þær gleðifréttir í dag að ég er með kinnholubólgu. það merkir það að það er hægt að lækna bæði nefmælsku mína og hrotur.

hræðilegustu tölvuleikirnir í mínu lífi eru svokallaðir iq leikir. leikir sem ég leyfi sjálfri mér að eyða tíma í því að ég "læri" e-h á þeim. deili þessum með ykkur sem védís kynnti fyrir mér

skráði mig í háskólann, flyt á föstudaginn, byrja í nýjum vinnum og hlakka til áframhaldandi sumars.

íslenskt sumar og íslensk sumarkvöld gera kuldann þess virði.

Engin ummæli: