föstudagur, maí 04, 2007

eftir nokkra daga i london er eg komin til berlinar. thad hefur allt gengid vel og naer afallalaust. eg atti goda daga i systurhusum i london. kom svo sidla kvölds til berlinar og hitti hana siggu saetu. eg reif hana fram ur og vid heldum a stefnumot vid berlinskan vin. hann syndi okkur naeturlifid. fullt af folki a lifinu en a sömu stundu og eg segi vid max: "munurinn a naeturlifinu a islandi og utlöndum er sa ad madur thekkir alltaf e-h a svona storum stad eins og thessum a islandi". en jah, madur tharf ekki ad vera a islandi til ad thekkja e-h. tharna poppadi allt i einu upp elin jakobs skolasystir okkar ur mh. eg tok ord min snarlega til baka.

i dag höfum vid sigga svo spokad okkur. vappad um, keypt okkur eins sko, drukkid kaffi og bordad bretsel. nuna seinni partinn heldum vid i gard, nokkud fra thar sem vid bödudum okkur i solinni, gaeddum okkur a öli og bretsel og horfdum a mannlifid. a sömu 5 minutunum hringdu svo jakob nokkur og jafningjafraedslan. jakob er godur, thyskur vinur minn sem eg helt ad vaeri e-h stadar tyndur thar sem eg hafdi ekkert heyrt fra honum eftir komu mina til berlinar. og ja jafningjafraedslan hringdi til ad bjoda mer vinnu i sumar. mikil gledi og eftirvaenting fylgu thessum samtölum. innan stundar kom jakob hjolandi a gula hjolinu sinu med teppi og frispidiska. urdu fagnadarfundir og snilldartaktar i frispi litu dagsins ljos.

nu erum vid sigga komnar a fina hostelid okkar thar sem adrir gestir hafa ekki latid fram hja ser fara ad vid erum i hljomsveit sem er ad sigra heiminn. "hey you girls from pistol-piss, how're u today?" heyrist oma a göngunum.

vid erum utiteknar og saelar thar sem myndavelamissir siggu var leidrettur rett i thessu, myndavelin fundin og vonbrigdi dagsins eru ur sögunni. vid tekur eintom gledi og fer vaxandi thar sem tyndi tviburinn rennur i hladid innan tidar.

Engin ummæli: