thetta eru bunir ad vera skritnir dagar i frakklandi. einkennst af ohoppum en samt hefur allt reddast.
fyrsta kvoldid mitt; laesti hjolinu minu med las sem var ekki til lykill af.
annan daginn; sagadi hjolalasinn i sundur en var of sein til ad kaupa nyjan las vegna leiklistarferdar svo eg vafdi onyta lasnum um hjolid mitt. thegar eg kom til baka var lasinn bara eftir. eg fann hjolid mitt ca 200 metra i burtu.
thridja daginn; eyddi 2 klst i ad setja i mig krullur sem laku strax ur.
fjorda daginn; fekk lanadan bil, vantadi a hann bensin, vid leit af bensinstod sem vaeri opin a sunnudegi var klesst a mig. sma sjokk en bara hinn billinn skemmdist. ekkert vesen " fyrirgefdu, eigdu godan sunnudag "
svo seinar ad vid fundum ekkert bilastaedi i ollum strandbaenum. logdum a umferdareyju. fengum tvofalda sekt fyrir ad leggja svo bilar kaemust ekki framhja. sidan hvenaer keyrir madur a umferdareyjum?
thegar eg var ad laesa skottinu missti eg billyklana oni raesi en i skottinu fann eg snaeri med ongli a, svo mer tokst ad veida lyklana upp ur raesinu.
for a strondina og brann.
kagginn var puadur nidur a hradbrautum frakklands thar sem hann a svolitid erfitt med brekkurnar. ca. 80 km/klst en eg hafdi tha loggilda afsokun til ad fara ekki hradar. eitt ohapp er nog a einum degi.
fimmta daginn; i dag er ringing og hudin getur jafnad sig og eg get sael haldid afram ferdalaginu. auveldara ad stinga af ur rigningunni en ur solinni.
rakst a daudann unga uta gotu. er buin ad vera med tarin i augunum og aeluna uppi koki sidan tha. eg er eins og marta og grays anatomy thegar kemur ad kromdum dyrum.
mánudagur, maí 14, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli