lifur er matur fátæka mannsins.
í gær elduðum við lifur og ragnheiður forðaði sér.
1 lifur kostar um 70 kr
1 kg kartöflur kostar um 180 kr
rúllar lifrarbitum uppúr hveiti, salti og pipar. svo steikir maður lifur upp úr sjóðandi heitri olíu og sýður kartöflur. býr til sósu úr soðinu á pönnunni, bætir bara við hveiti, vatni og kryddum. tilvalið að búa til kartöflumús með því að afhýða og stappa kartöflurnar með smá salti, sykri og mjólk.
þá ertu kominn með frábæra máltið sem kostar um 250 kr og er fyrir 3-4 manns. rosalega holl og fljótleg máltíð.
en margir myndu frekar æla býst ég við.
þriðjudagur, nóvember 06, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli