miðvikudagur, apríl 05, 2006

ég á svo erfitt með að ákveða mig. ég á sérstaklega erfitt með að ákveða hvað ég skal taka mér fyrir hendur á næsta ári. ég fæ engar dellur. vil helst bara gera allt. ætli það sé þá ekki þjóðráð að grípa hugmyndina hans kára finns á lofti og gerast atafnakona.

Engin ummæli: