búnkar eru lykillausn prótímans. þeir felast í því að vera búnir til úr hverri námsgrein sem taka á próf í. svo þegar grein búnkans er lokið fær hann að fljúga oní skúffu. hingað til hefur léttir þessara fáu mínúta drifið mig heila í gegnum próf. svo ég vona sannarlega að sjö mínútur þessara næstu tveggja vikna muni ekki svíkja mig.
í dag fór íslenskan oní skúffu.
mánudagur, maí 03, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli