í tilefni dagsins þá ákvað ég að fara ekki alveg strax heim eftir jarðfræðiprófið, heldur skrapp á eiríksgötuna, þar sem ég lagðist undir hnífinn (eða nálina reyndar). svona til að koma svo því blóði sem eftir var á hreyfingu ákvað ég að skreppa og leigja mér eina bláa mynd og til að setja punktinn yfir i-ið ákvað ég að koma við á hlemmi hjá hinum fyllibyttunum og kaupa mér nokkra vindlinga. í kvöld ætla ég svo að toppa daginn með því að fagna brúðkaupi mínu á bjórkvöldi.
já það er draumur að vera átján.
miðvikudagur, maí 12, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli