sunnudagur, maí 02, 2004

það er margt misjafnt að segja

prófin byrja á morgun
á föstudaginn var seinasti skóladagurinn minn í rúmlega ár
í gær áttum við sigrún í mjög alvarlegum samræðum um jafnrétti kynjanna þar sem staðreyndir voru sláandi
grey grænu laufin í garðinum þurfa að líða enn eina snjókomuna hérna í sveitinni
ég fer í 7 próf
en
á föstudaginn unnu mannlegu helvítin mortar
í gær var dagur verkalýðsins
í dag mun ég setja punktinn yfir i-ið á sex ára ferli mínum í litla big-bandinu hans sigga flosa í sal fíh klukkan 6
í dag á helmingur mannlegra helvíta afmæli og óska ég þeim jakobi og atla til hamingju með daginn
eftir prófin kemur sumarið

Engin ummæli: