þriðjudagur, maí 11, 2004
þessa dagana eyði ég óvenjulega miklum tíma í annari hlið hússins míns. það er þeim megin sem herbergið er og tölvuaðstaðan. það skemmtilega við það er að á báðum stöðum hef ég afskaplega góða yfirsýn á líf nágrananna. það skemmtilega er líka að þau dvelja löngum stundum úti við að passa uppá hundana sína og á örfáum dögum verður maður margs vísari. svo endilega ef eitthverjum brennir eitthvað á huga um nágrana mína til vesturs þá hef ég svarið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli