fimmtudagur, maí 29, 2008

adrenalínið fer af stað þegar það verður jarðskjálfti. ég veit ekki hvort það eru eftirskjálftar sem fara á eftir eða hvort það sé fiðringurinn í tánum og æsingurinn í mér sem veldur skjálftanum.

Engin ummæli: