sunnudagur, maí 25, 2008



í gamla hljómalindarhúsinu er búið að opna nýtt kaffihús. það verður kaffihús, hjólaleiga, hjólasala og margt fleira ásamt því að starfsemi þess mun ná út yfir það að halda markað í sirkusportinu frá fim. til sun. í hverri viku.

skemmtilegt framtak.

Engin ummæli: