engar smá gleðifréttir í dag. bara komin með bestu vinnuna, það er að ég þarf ekki að örvænta vegna eirðarleysis í sumar þar sem ég krækti mér í stöðu í götuleikhúsinu. bara ansi sátt. fæ útrás fyrir kjánaskap minn og eirðarleysi og það sem er ekki verra, á barasta ágætis launum!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli