miðvikudagur, október 31, 2007
þeir sem hafa rölt í reykjadal og notið heita læksins í kuldanum, kúrt undir berum himni, tjaldi, skála, verið í roki og rigningu, steikt snigla upp úr hverum, kveikt varðeld og tínt fléttur handa pabba og alla sem langar til að prófa slíkt hið sama ættu að kíkja á þessa heimasíðu
pössum upp á umhverfið okkar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli